Grunnskólinn á Ísafirði - Stuðningsfulltrúi
Grunnskólinn á Ísafirði auglýsir laust til umsóknar starf stuðningsfulltrúa. Um er að ræða 75% starfshlutfall og skal viðkomandi hefja störf 21. ágúst 2025. Umsóknarfrestur er til og með 18.ágúst 2025.
13. ágúst 2025