Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði óskar eftir að ráða starfsfólk í 70-100% starf við aðhlynningu. Umsóknarfrestur er til og með 1.september 2025.
30. júní 2025