Fara í efni

Umsóknarfrestur - Digital Europe

Fyrir hverja?

Fyrirtæki, einstaklinga, samtök og opinbera aðila.

Til hvers?

Digital Europe mun móta stafræna framtíð Evrópu og styður við verkefni sem brúa bilið milli rannsókna og þróunar og stafrænna afurða á markaði. Áætlunin veitir stefnumótandi fjármögnun til verkefna á fimm lykilsviðum:

  • Ofurtölvur
  • Gervigreind
  • Netöryggi
  • Stafræn hæfni
  • Nýting starfrænna lausna / starfrænar miðstöðvar

Umsóknarfrestir

Mismunandi er eftir áhersluatriðum áætlunarinnar hvenær árs opnað er fyrir nýjar umsóknir. Þann 21. nóvember 2023 opnaði fyrir þrjár umsóknir á sviði netöryggismála og stafrænnar hæfni og er umsóknarfrestur 21. mars 2024.

Sjá nánar í Funding & Tender Opportunities

EN

Allt um Digital Europe