Fara í efni

Umsóknarfrestur - Digital Europe

Fyrir hverja?

Fyrirtæki, einstaklinga, samtök og opinbera aðila.

Til hvers?

Digital Europe mun móta stafræna framtíð Evrópu og styður við verkefni sem brúa bilið milli rannsókna og þróunar og stafrænna afurða á markaði. Áætlunin veitir stefnumótandi fjármögnun til verkefna á sex lykilsviðum:

  • Ofurtölvur
  • Gervigreind
  • Netöryggi
  • Stafræn hæfni
  • Nýting starfrænna lausna / starfrænar miðstöðvar
  • Hálfleiðarar

Hvert er markmiðið?

Digital Europe styrkjaáætlun leggur áherslu á

  • að auka aðgengi að stafrænni tækni til fyrirtækja, einstaklinga og opinbera aðila.
  • að efla stafræna getu í afkastamikilli tölvuvinnslu, gervigreind, netöryggi og háþróaðri stafrænni færni.
  • Að efla stafræna nýsköpun. Það er einkum gert í gegnum evrópskar stafrænar nýsköpunarmiðstöðvar, EDIH á Íslandi, og styðja við þróun á nýjustu tækni.

Umsóknarfrestir

Umsóknarfrestur 7. október 2025.

 

Allt um Digital Europe