Fara í efni

Umsóknarfrestur - Fyrirtækjastyrkur - Markaður

Fyrir hverja?

Markaður er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af rekstrargjöldum til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.

Til hvers?

Markaður er markaðsstyrkur til fyrirtækja sem skiptist í tvo ólíka flokka: Markaðsþróun og Markaðssókn. Þessum flokkum er ætlað að styðja við fyrirtæki á mismunandi stigum í undirbúningi afurðar á markað.

Nánari lýsing á styrktarflokkunum má finna í reglum sjóðsins hér að neðan.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2024 kl. 15:00.

Sjá nánar í reglum Tækniþróunarsjóðs vor 2024.

Frekari upplýsingar