Fara í efni

Umsóknarfrestur - Eurostars

Fyrir hverja?

Eurostars er fyrir lítil og meðalstór nýsköpunarfyrirtæki (e. innovative SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers?

Eurostars gerir smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu utan landamæra.

Umsóknarfrestur

Næsti umsóknarfrestur er 4.september 2025 kl.14:00. 

Opnað verður fyrir umsóknir þann 4.júlí 2025.

Sótt er um á miðlægum vef Eurostars.

Frekari upplýsingar