Fara í efni

Skráning Vestfjarðastofa

Skráningform fyrir aðild hagmunaaðila að Vestfjarðastofu

Hagsmunaaðilar geta orðið þeir lögaðilar sem hafa starfsstöð eða lögheimili á
Vestfjörðum og gera þjónustu- eða samstarfssamninga við Vestfjarðastofu gegn föstu
árgjaldi er stjórn ákveður. Hagsmunaaðilar hafa málfrelsi og tillögurétt á ársfundum
fulltrúaráðs. 

Tegund aðila



Fjöldi stöðugilda á ársgrundvelli



Fjöldi stöðugilda á ársgrundvelli ákvarðar árgjald hagsmunaðila.
Með því að fylla út netfang vegna póstlista, veitir þú Vestfjarðastofu leyfi til að senda þér Fréttabréf Vestfjarðastofu, umsagnir og uppfærslur er varða málefni Sóknarhóps og Markaðsstofu Vestfjarða.
Svið

Ferðaþjónusta og menning - Markaðsstofa Vestfjarða, undir sviðið fellur öll sú starfsemi er nær til ferða og menningarmála. Atvinnu- og byggðaþróun, undir sviðið fellur öll starfsemi iðnaðar, þjónustu, nýsköpunar eða hvaðeina annað sem ekki telst snúa að ferðaþjónustu eða menningarmálum.
Skilmálar

Fyrirtækið/lögaðilinn ​Click or tap here to enter text.​ gengur með undirritun samnings þessa í Sóknarhóp Vestfjarðastofu ses. kt. 580518-1170,  sem er vettvangur fyrirtækja og stofnana á Vestfjörðum.  Samstarfssamningur er gerður á milli Vestfjarðastofu og ofangreinds fyrirtækis með fyrirvara um að lögaðili uppfylli skilyrði Samþykkta Vestfjarðastofu og sé með öll tilskilin leyfi til atvinnurekstrar sem lúta að starfsemi þess.Sóknarhópur er heildarhópur allra hagsmunaaðila.

Samningurinn er ótímabundinn og tvíhliða.Samningi má segja upp án fyrirvara af báðum aðilum enda er eðli hans þess háttar. Segja skal samningi upp skriflega.

Árgjald verður ekki endurgreitt við uppsögn, en samstarfssamningur verður ekki endurnýjaður á næsta tímabili.

Lögaðili skuldbindur sig til þess að velja svið og stærðarflokk sem er viðeigandi og lagfæra flokk ef breytingar verða á rekstri. Stærðar flokkur miðast við stöðugildi á ársgrundvelli. Árgjöld og verðskrá má finna hér.

Vestfjarðastofa sendir reikningaárlega.

Ef við á bera lögaðilar ábyrgð á að koma efni til Vestfjarðastofu til kynningar bæði á heimasíðu og með öðrum hætti. Með staðfestingu þá heimilar lögaðili Vestfjarðastofu ses. að birta efni á miðlum sínum um samstarfsfyrirtæki nema annað sé tekið fram.

*Aðilar að Markaðsstofu Vestfjarða fá tækifæri til að taka þátt í Vestfjarðaleiðinni. Vestfjarðaleiðin er ferðaleið sem unnin er í samstarfi við Áfangastaðastofu Vesturlands. Aðildinni fylgir aukinn sýnileiki í markaðsefni Vestfjarðaleiðarinnar og á ferðasýningum, þátttaka í vinnustofum og öðrum samstarfsverkefnum. Ekki verður sérstakt árgjald fyrir Vestfjarðaleiðinni árið 2023.