Ríkir búsetufrelsi á Íslandi?
Byggðaráðstefnan 2023 var haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í síðustu viku undir yfirskriftinni Búsetufrelsi? Það voru Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Reykjanesbær sem stóðu að ráðstefnunni, sem var öll hin glæsilegasta.
09. nóvember 2023