Fréttabréf Vestfjarðastofu er komið út!
Fréttabréf Vestfjarðastofu fyrir janúarmánuð er komið út og er blaðið með óhefðbundnum hætti að þessu sinni. Þar er litið yfir farinn veg hjá starfsfólki á síðasta ári og horft inn í verkefni ársins í ár.
01. febrúar 2024