Menntastefna Vestfjarða komin út
Komin er út Menntastefna Vestfjarða. Sigríður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu átti í gær fund með Ásmundi Einari Daðasyni, barnamálaráðherra, þar kynnti hún fyrir honum Menntastefnu Vestfjarða og þá vinnu sem nú er í gangi um mótun nýrrar Sóknaráætlunar Vestfjarða.
05. apríl 2024