Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum og mat á umhverfisáhrifum
Öll sveitarfélög á Vestfjörðum vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum.
26. ágúst 2024