Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar - athugið breyttan fundartíma!
Enn leika veðurguðirnir okkur grátt og vekjum við athygli á breyttum tímasetningum (í annað sinn) á upplýsinga- og umræðufundum á Birkimel og Laugum, sem verða nú sem hér segir:
Mánudaginn 25. mars, kl. 17 - 19.30 í Dalahóteli, Laugum í Sælingsdal.
Þriðjudaginn 26. mars, kl. 17 - 19.30 á Félagsheimilinu Birkimel á Barðaströnd.
15. mars 2024