Skýrsla um framtíð verndarsvæðis Breiðafjarðar afhent
Mánudaginn 8. júlí afhentu fulltrúar stýrihóps um verndarsvæði Breiðafjarðar umhverfis, orku og loftslagsráðherra skýrslu sem innihélt afurðir vinnu síðustu tveggja ára. Skýrslan var afhent í Flatey á Breiðafirði.
10. júlí 2024