Íbúakönnun landshlutanna er komin út
Birtar hafa verið niðurstöður íbúakönnunar landshlutanna sem framkvæmd var á landinu öllu sl. vetur. 586 manns af Vestfjörðum tóku þátt í könnuninni sem er 42% af úrtaki og 5% lægra svarhlutfall en í síðustu könnun sem var framkvæmd árið 2020.
12. júní 2024