Mikilvægt að tryggja fjölbreytt áhættumat vegna loftslagsbreytinga
Theódóra Matthíasdóttir, sérfræðingur á skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar hjá Veðurstofu Íslands hélt erindi á málþinginu Af hverju orkuskipti: Loftslags- og orkuskiptaáætlanir sveitarfélaga, sem fram fór í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 8. febrúar. Erindi hennar bar titilinn Áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi – glóðvolgar niðurstöður Vísindanefndar um loftslagsbreytingar.
14. febrúar 2024