Stjórnsýslu- og fjármálasvið Ísafjarðarbæjar – Upplýsingafulltrúi
Stjórnsýslu- og fjármálasvið Ísafjarðarbæjar auglýsir laust til umsóknar starf upplýsingafulltrúa á skrifstofum Ísafjarðarbæjar. Um er að ræða 100% starf. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í febrúar 2026, eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 28.janúar 2026.
14. janúar 2026