Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkradeild á Ísafirði. Um er að ræða 80-100% starf í vaktavinnu. Umsóknarfrestur er til og með 29.ágúst 2025.
26. júní 2025