Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Móttökuritari á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða leitar að þjónustuliprum, jákvæðum og sjálfstæðum einstakling til starfa í móttökunni á Patreksfirði. Um er að ræða 50% starf eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 1.september 2025.
20. ágúst 2025