Aðstoðarmatráður/afleysing á deild – Leikskólinn Sólborg
Aðstoðarmatráður óskast til starfa í leikskólann Sólborg á Ísafirði. Um er að ræða 81% starfshlutfall og daglegan vinnutíma frá 09:00 til 15:30. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Næsti yfirmaður er leikskólastjóri. Umsóknarfrestur er til 7.október 2024.
24. september 2024