Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Sérfræðingur í svæfingalækningum
Við leitum að drífandi einstaklingi til að sinna starfi svæfingalæknis á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Um er að ræða 100% ótímabundið starf á spennandi vettvangi sem er bæði ábyrgðamikið og krefjandi. Umsóknarfrestur er til og með 23.janúar 2026.
15. janúar 2026