Fara í efni

Framtíðarsýn í fiskeldi - STREYMI

Við minnum á fundinn Framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum. Fyrri fundurinn var í gærkvöldi á Patreksfirði og mættu rúmlega 80 manns. Tókst fundurinn með eindæmum vel.

Í kvöld er fundurinn á Ísafirði en fyrir þá sem komast ekki þá mun Viðburðastofa Vestfjarða streyma frá fundinum. Tengill á streymið má finna hér - https://business.facebook.com/events/229371622484209/