Fara í efni

Fiskeldi framtíðarsýn

Fyrirlesarar og fundarstjóri á Patreksfirði
Fyrirlesarar og fundarstjóri á Patreksfirði

Það var góð mæting á fundina "Fiskeldi framtíðarsýn" sem voru haldnir í september en nú er allt efni fundanna aðgengilegt á síðu Vestfjarðastofu.

Við viljum þakka öllum gestunum og öllum þeim sem voru með erindi eða komu að undirbúningi  og framkvæmd fundarinns kærlega fyrir.

Fiskeldi ráðstefna | Vestfjarðastofa (vestfirdir.is)