Af MERSE er þetta helst
Vestfjarðastofa tekur þátt í NPA-verkefninu MERSE Verkefnið leggur áherslu á samfélagslega nýsköpun í dreifðum byggðum og er Ísland í samstarfi við Svíþjóð, Írland, Finnland og Noreg. Verkefnið hófst árið 2023 og stendur fram á mitt næsta ár. Vinnan fram til þessa hefur að mestu snúist um gagnaöflum, sem fól meðal annars í sér greiningu á þekkingargrunni innan landanna fimm og kortlagningu samfélagslegrar nýsköpunar í þeim.
24. janúar 2025