KLAK með hádegisfund á Ísafirði
KLAK – Icelandic startups eru nú í kynningarferð um landið og verða þau á Ísafirði í hádeginu 9. október í húsakynnum Vestfjarðastofu við Suðurgötu 12. Tilgangur ferðarinnar er að hvetja til nýsköpunar, fræða og upplýsa um hvað er í boði fyrir þau sem hafa legið á hugmyndum sínum hvort sem það er innan ferðaþjónustunnar eða í öðrum greinum
03. október 2024