Haustfundur atvinnuráðgjafa á Egilsstöðum
Haustfundur atvinnuráðgjafa landshlutasamtakanna var haldinn dagana 7.-8. nóvember á Egilsstöðum. Frá Vestfjarðastofu sóttu fundinn þær Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir og Magnea Garðarsdóttir. Í ferðinni fékkst góð kynning á því sem er að gerast á Austurlandi.
14. nóvember 2024