Opnað fyrir umsóknir í Þróunarverkefnasjóð Flateyrar
Auglýst er eftir umsóknum úr Þróunarverkefnasjóði fyrir styrki til nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Flateyri, sem verkefnisstjórn veitir úr. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl 2021 kl. 16.00.
05. mars 2021