Jarðgöng á Vestfjörðum - opin kynning
Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga boðar til opins kynningarfundar á Jarðgangnaáætlun Vestfjarða og samfélagsgreiningu vegna jarðgangna á Vestfjörðum. Fundurinn verður í fjarfundi fimmtudaginn 27. janúar kl. 15:00 – 16:00.
25. janúar 2022