Opið fyrir skráningar á Ungmennaþing Vestfjarða
Ungmennaþing Vestfjarða fer fram á Laugarhóli í Bjarnarfirði helgina 5.-6. nóvember. Þingið er opið öllum ungmennum á Vestfjörðum fæddum á árunum 2004-2009. Opið er fyrir skráningar til og með 1. nóvember.
26. október 2022