Sérfræðingur í markaðsmálum ráðinn til Vestfjarðastofu
Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn til Vestfjarðastofu í starf sérfræðings í markaðsmálum. Hann er búsettur með eiginkonu og syni í Bolungarvík og mun hafa starfsstöð hjá Vestfjarðastofu á Ísafirði.
25. febrúar 2022