Hafsjór af hugmyndum háskólastyrkir
Sjávarútvegsklasi Vestfjarða ætlar að endurtaka leikinn og bjóða styrki til háskólanema á framhaldsstigi aftur í ár. Verkefnið Hafsjór af hugmyndum fór af stað 2020 og kom fjöldi spennandi umsókna sem hefur hvatt sjávarútvegsklasann til áframhaldandi samstarfs við háskólanema.
18. mars 2021