Umsóknarfrestur - Byggðarannsóknarsjóður
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
14. mars 2022