
Svæðisskipulag er sameiginleg stefna tveggja eða fleiri sveitarfélaga um byggðaþróun og þá þætti landnotkunar sem talin er þörf á að samræma vegna sameignlegra hagsmuna hlutaðeigandi sveitarfélaga.
Svæðisskipulag er lögformlegt ferli sem tryggir aðkomu almennings og hagsmunaaðila, auk þess að vera ákveðin skuldbinding hlutaðeigandi sveitarfélaga. Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga vorið 2016 voru samþykkt drög að Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum - Fyrstu skref. Í byrjun árs 2017 lýstu sveitarfélögin yfir vilja til að fara í vinnu við svæðisskipulag með áherslu á þær atvinnugreinar sem eru í mestum vexti á svæðinu, fiskeldi og ferðaþjónustu með áherslu á sjálfbæra þróun og náttúruvernd
Starfsmaður verkefnis

Tengd verkefni
- Umsagnir
- Náttúrulega Vestfirðir
- Heilsársferðaþjónusta
- Fjórðungssamband Vestfirðinga
- Innviðagreining
- Almenningssamgöngur
- Áfram Árneshreppur!
- Öll vötn til Dýrafjarðar
- Stafrænir Vestfirðir
- Nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar
- Vestfirðir 2035
- Vestfirðingar - sýnileiki
- Ranníba
- Location Westfjords
- Sterkar Strandir
- Nýsköpunarbærinn Ísafjörður
- Þróunarsjóður Flateyrar