Mörg laus störf á Vestfjörðum
Fjölmörg laus störf eru um þessar mundir á Vestfjörðum og fjölbreytt tækifæri fyrir rafvirkja, forritara, hjúkrunarfræðinga og ýmislegt fleira í boði fyrir þá sem sækja orku til fjalla og fagurrar náttúru.
05. nóvember 2020