Starfsáætlun Vestfjarðastofu 2023
Starfsáætlun Vestfjarðastofu fyrir árið 2023 var samþykkt á stjórnarfundi þann 18. janúar síðastliðinn. Áherslur ársins 2023 eru uppbygging, nýsköpun, sérkenni, miðlun og menntun auk loftslagsmála og hringrásarhagkerfisins. Þessar áherslur skipta máli við áherslur í verkefnavali og verkefnum stofnunarinnar.
23. janúar 2023