Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða vegna verkefna ársins 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 4. nóvember 2021.
04. október 2021
Rannsókna- og nýsköpunarsjóður Vestur-Barðastrandarsýslu (Ranníba) hefur það hlutverk að fjölga atvinnutækifærum með því að efla rannsóknir og nýsköpunarstörf fyrirtækja, einstaklinga og stofnana sem hafa aðsetur eða lögheimili í Vestur-Barðastrandarsýslu.
Sjóðurinn lítur til verkefna sem efla rannsóknir og nýsköpun á svæðinu og tengjast nýtingu staðbundinna náttúruauðlinda, s.s. fiskeldi, ræktun skeldýra og ferðaþjónustu, sem byggir á náttúru og menningu svæðisins.
Við úthlutun í maí 2019 verður sérstaklega litið til verkefna sem:
Engar úthlutanir hafa verið úr sjóðnum síðan vorið 2019 og ófyrirséð hvenær sjóðurinn verður aftur virkur.