Vesturbyggð - Sérkennslustjóri við leikskólana
Vesturbyggð leitar að þroskaþjálfa, iðjuþjálfa, sérkennara eða öðrum með sambærilega menntun til að gegna starfi deildarstjóra sérkennslu við leikskólana í sveitarfélaginu. Umsóknarfrestur er til og með 15.júlí 2024.
25. júní 2024