Fara í efni

Vinnustofur um gerð umsókna fyrir Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Fréttir Uppbyggingasjóður Vestfjarða

Það styttist að umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Vestfjarða fari að renna út... 8. nóvember eða eftir minna en 3 vikur og því mikilvægt að fara huga að umsókninni.

Margir lenda í vandræðum hvernig gera á slíka umsókn og erum við því með opnar vinnustofur um gerð umsókna fyrir sjóðinn.

Haldar verða vinnustofur á eftirfarandi stöðum;

  • 25. október - Hólmavík, Hnyðju kl.16-18
  • 25. október - Patreksfjörður Ólafshúsi kl. 16-18
  • 26. október - Ísafjörður, Vestrahúsið - skrifstofa Vestfjarðastofu kl.16-18

Öll eru velkomin en við minnum einnig á að það er alltaf hægt að hafa samband við okkur og fá aðstoð

Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér