Tillögur að áhersluverkefnum fyrir árið 2020
Vestfjarðastofa hefur opnað fyrir tillögur að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Frestur til að skila tillögum er 20. desember 2019. Verkefnin þurfa að falla að framtíðarsýn og áherslum Sóknaráætlunar Vestfjarða 2020-2024. Aðeins eru um tillögur að ræða og því ekki sjálfgefið að verkefnið hljóti framgöngu sem áhersluverkefni þó að tillagan sé innsend.
27. nóvember 2019