Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkir nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og menningarstarf á Vestfjörðum.
Hann er hluti af Sóknaráætlun Vestfjarða.
Það er opið fyrir umsóknir.  Umsóknarfrestur er til 12. nóvember kl 16:00.
Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs sem kosin er á Fjórðungsþingi annast val verkefna að undangengnu umsóknarferli. Áherslur úthlutana eru auglýstar árlega og byggja á gildandi Sóknaráætlun Vestfjarða. Árlega er úthlutað um 50 milljónum króna úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. 

Hér er hægt að sækja um á vef sóknaráætlunar. Þar er hægt að sækja um þegar umsóknarglugginn er opinn, breyta umsóknum, prenta út samninga og fleira.

 

 

Tengdar fréttir