Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkir nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og menningarstarf á Vestfjörðum.   Instructions in English  Informacje o Funduszu Rozwoju Fiordów Zachodnich w języku polskim
Hann er hluti af Sóknaráætlun Vestfjarða.

Umsóknarfrestur vegna verkefna ársins 2023 rann út 8. nóvember 2022. Hér má sjá niðurstöður fagráða og úthlutunarnefndar.

Á vefnum Sóknaráætlun.is hægt að breyta umsóknum ef þess er krafist, prenta út samninga og fleira. Nauðsynlegt er að skráning í umsóknargátt sé á auðkenni umsækjanda. Umsóknir fyrir lögaðila þurfa að vera skráðar á kennitölu þess sem á að nýta styrkinn og er því  nauðsynlegt að sækja um á Íslykli eða rafrænum skilríkjum viðkomandi aðila eða fyrirtækis.

Um sjóðinn

Úthlutunarreglur fyrir 2023

Fagráð og úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs eru kosin er á Fjórðungsþingi Vestfirðinga. Þau annast val verkefna að undangengnu umsóknarferli. Fagráð menningar og nýsköpunar velja hvaða verkefni skulu hljóta styrk en úthlutunarnefnd ákvarðar styrkupphæðir. Áherslur úthlutana eru auglýstar árlega og byggja á gildandi Sóknaráætlun Vestfjarða. Árlega er úthlutað um 50 milljónum króna úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.  

Skýrslur  

Fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Fyrirmyndarverkefni eru valin á hverju ári úr hópi þeirra verkefna sem hlutu styrk úr sjóðnum. 

Önnur tungumál
Click here for instructions in English
Informacje o Funduszu Rozwoju Fiordów Zachodnich w języku polskim

Tengdar fréttir