Erna Lea nýr verkefnastjóri farsældar hjá Vestfjarðastofu
Erna Lea Bergsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra farsældar hjá Vestfjarðastofu. Auglýst var eftir umsóknum í nóvember síðastliðnum og bárust 10 umsóknir um starfið.
13. janúar 2025