27. janúar kl. 13:00-15:00
Viðburðir
Vestfjarðastofa er með viðveru í Blábankanum einu sinni í mánuði. Þá geta Dýrfirðingar sótt ólíka ráðgjöf hverju sinni. Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu verður í Blábankanum 25. nóvember, á milli klukkan 13 og 15. Sirrýju er fátt óviðkomandi er snýr að málefnum Vestfjarða og verkefnum Vestfjarðastofu - svo við hvetjum fólk til að kíkja í heimsókn.