Vestfjarðastofa heimsækir Blábankann mánaðarlega og veitir ráðgjöf á ólíkum sviðum til Dýrfirðinga. Í desember verður Magnús Bjarnason atvinnuráðgjafi á staðnum og mætir hann í hús þriðjudaginn 16. desember á milli kl.12 og 15.