Fara í efni

Vestfjarðastofa í Blábankanum

Vestfjarðastofa er með viðveru í Blábankanum einu sinni í mánuði. Þá geta Dýrfirðingar sótt ólíka ráðgjöf hverju sinni. Sölvi Guðmundsson hjá Markaðsstofu Vestfjarða verður í Blábankanum 25. nóvember, á milli klukkan 12 og 15. Hvetjum við sérstaklega ferðaþjóna til að kíkja á Sölva sem er hafsjór af fróðleik um allt mögulegt er viðkemur ferðaþjónustu.