Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða - úthlutunarhóf

Úthlutunarhóf Uppbyggingarsjóðs Vesfjarða vegna styrkja fyrir árið 2026 fer fram í húsakynnum Vestfjarðastofu á Ísafirði miðvikudaginn 26. nóvember kl. 16. Styrkhafar eru sérstaklega hvattir til að mæta og gera sér glaðan dag. Boðið verður upp á léttar veitingar og skemmtiatriði. 

Sent verður frá viðburðinum í streymi fyrir þau sem ekki eiga heimangegnt.