Fara í efni

Nordforsk auglýsir eftir umsóknum í áætlunina Societal Security Beyond Covid-19

Nordforsk auglýsir eftir umsóknum í áætlunina Societal Security Beyond Covid-19

Áætlunin Societal Security Beyond Covid – 19 hefur það að markmiði að kanna afleiðingar af COVID-19 faraldrinum til lengri og skemmri tíma. 

Til stendur að úthluta 45 milljónum norskra króna til fimm rannsóknaverkefna og er umsóknarfrestur 8. júní nk. Markmiðið er að styrkja verkefni þar sem um er að ræða samstarf nokkurra aðila og er hámarksupphæð sem hægt er að sækja um eru 9 milljónir norskra króna.

Þátttökulönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Færeyjar, Grænland og Álandseyjar.

Umsóknarfrestur er 8. júní 2022.

Frekari upplýsingar: Societal Security Beyond COVID-19