Íslandsstofa fer um landið til kynna endurskoðaða útflutningsstefnu og greina frá aðgerðum og þjónustu Íslandsstofu í þágu útflutnings.
Mánudaginn 9. febrúar er boðið til til hádegisfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í samstarfi við Vestfjarðastofu. Hér er neðan er hlekkur upplýsingasíðu og nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn.
Kynningarfundur á Ísafirði fyrir íslenskar útflutningsgreinar
Fundurinn er einkum gagnlegur fyrirtækjum sem starfa við eða hyggja á útflutning, sem og öðrum hagaðilum íslensks útflutnings.
Á fundinum verður farið yfir helstu útflutningstækifæri til framtíðar og greint frá þeirri þjónustu og aðgerðum sem Íslandsstofa skipuleggur til stuðnings útflutningsfyrirtækjum. Þá mun Karl Guðmundsson, verkefnastjóri stórfjárfestinga í forsætisráðuneytinu, kynna samstarf ráðuneytisins og Íslandsstofu um stórfjárfestingar og fjalla um atvinnustefnu stjórnvalda.
Nánari upplýsingar veitir Brynhildur Georgsdóttir, brynhildur@islandsstofa.is