Fara í efni

Hádegisspjall - kynning á Markaðsstofu Vestfjarða

Miðvikudaginn 15. mars kl. 12:10-13:00

Vestfjarðastofa býður upp á hádegisspjall þriðja miðvikudag í mánuði og að þessu sinni ætla Sölvi Guðmundsson og Steinunn Ása Sigurðardóttir að kynna starfsemi Markaðsstofu Vestfjarða.

Léttar veitingar og öll velkomin