Fara í efni

Fiskeldi - framtíðarsýn

Fiskeldi - framtíðarsýn

Fiskeldi framtíðarsýn er áhersluverkefni sem Vestfjarðarstofa hefur unnið að frá árinu 2019. Verkefnið hefur jafnframt fengið styrk úr sjóði C1 úr Byggðaáætlun. 

Síðastliðið ár hefur verið rætt við fjölda hagaðila í fiskeldi.  Unnin var viðhorfskönnun um fiskeldi og samgöngur haustið 2020 af RHA og KPMG er að vinna að úttekt um áhrif fiskeldis á Vestfjörðum sem er byggð á skýrslu sem unnin var 2016 um áhrif fiskeldis við Djúp.

Niðurstöður og fréttatengt efni verður hægt að nálgast á þessari síðu.

 

Tengdar fréttir