Fara í efni

Aðalfundadagur 10. maí 2019

Fréttir

Vestfjarðastofa, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Náttúrustofa Vestfjarða og Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks munu halda sameiginlegan ársfundardag föstudaginn 10. maí 2019 í Félagsheimilinu á Þingeyri. Er þetta í fyrsta skiptið sem þetta form er haft á. 

Með því að sameinast í einn ársfundardag eru stofnanirnar, sem vinna að málefnum fyrir sveitarfélögin á Vestfjörðum og eru fjármagnaðar að einhverju leiti (eða öllu) af þeim, að gera sveitarstjórnarmönnum og öðrum sem áhuga hafa, auðveldara fyrir að taka þátt í afgreiðslu mála allrar stofnana og fá upplýsingar varðandi ársreikninga, ársuppgjör og verkefni stofnananna.  

Hér er hægt að skrá sig á aðalfundinn
Dagskrá
Slóð á gögn fyrir Fjórðungsþing FV