Fara í efni

Dagskrá ársfundardags 10. maí 2019

Ársfundardagur Fjórðungssambands Vestfirðinga, Náttúrustofu Vestfjarða, Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks og Vestfjarðastofu.

Dagskrá 
10:15 Morgunmatur og kynning 
 
Blábankinn á Þingeyri og Lýðháskólinn á Flateyri. 

11:00 Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga

 

 1. Skýrsla stjórnar og rekstrareininga, sem FV ber ábyrgð á.
 2. Afgreiðsla ársreikninga og skýrslu endurskoðenda FV og rekstrareininga sem FV ber fjárhagslega ábyrgð á.
 3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun starfsársins og ákvörðun um árstillag. *
 4. Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns, nema á kosningaári til sveitarstjórna, en þá er kosningu frestað til haustþings. **
 5. Kosning í fastanefndir, nema á kosningaári til sveitarstjórna, en þá er kosningu frestað til haustþings. ***
 6. Laun og þóknun til stjórna og nefnda.
 7. Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis.
 8. Ákvörðun dagsetningar haustþings og umfjöllunarefnis. ( 4. og 5. október – Strandir- fastsetja staðsetningu)
 9. Önnur mál löglega fram borin. Þingið gerir tillögu um að þingssköpum og samþykktum FV verði endurskoðaðar af starfsháttanefnd og nefndin skili tillögum til haustþings 2019.

Þingi slitið

*   Tillaga um frestun ákvörðunar árstillags til haustþings 2019.

**  Liður fellur niður þar sem smkv. 5. gr. samþykkta er kjörtímabil stjórnar tvö ár. Síðast var kosið árið 2018.

*** Liður fellur niður í samræmi við 5 gr. samþykkta er kjörtímabil stjórnar tvö ár og á hið sama við um fastanefndir.

          12:00 Hádegismatur

12:40  Ársfundur Náttúrustofu Vestfjarða

 

 1. Ársskýrsla og ársreikningur Nave kynntur
 2. Fjallað um verkefni stofnunnarinnar
 3. Fjallað um verkefni Samtaka náttúrustofu (SNS).
 4. Laun og þóknun til stjórna og nefnda.

 Ársfundi slitið

13:40 Ársfundur Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks

 

 1. Ársskýrsla BsVest um starfsemi liðins árs.
 2. Afgreiðsla ársreiknings síðasta árs og skýrsla endurskoðenda byggðasamlagsins.
 3. Laun og þóknun stjórnar
 4. Endurskoðuð fjárhagsáætlun starfsársins og fjárhagsáætlun fyrir komandi ár.
 5. Starfsáætlun komandi árs.
 6. Kosning fimm aðalmanna og fimm varamanna til stjórnar byggðasamlagsins til tveggja ára í samræmi við 5. grein þessara samþykkta. *
 7. Kosning endurskoðanda og endurskoðendafyrirtækis.
 8. Umfjöllun um breytingar á samþykktum byggðasamlagsins ef tillaga um það hefur komið fram með löglegum fyrirvara.
 9. Önnur mál.

Ársfundi slitið

*Liður fellur niður þar sem smkv. 5. gr. samþykkta er kjörtímabil stjórnar tvö ár. Síðast var kosið árið 2018.

          14:40  Kaffi 

15:00 Ársfundur Vestfjarðastofu

 

 

 

 1. Erindi og umræður um málefni sem varðar verkefnasvið Vestfjarðastofu -Engin mál verða tekin upp undir þessum lið, en að loknum ársfundi verður kynning á Sviðsmyndum Vestfjarða árið 2035.
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Staðfesting ársreiknings
 4. Fjárhags- og starfsáætlun kynnt
 5. Breytingar á samþykktum (ef við á)
 6. Staðfesting á starfsreglum stjórnar og nefnda Vestfjarðastofu (ef við á)
 7. Kosningar:
  1. Kjör stjórnar
  2. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
  3. Kjör nefnda 
 8. Ákvörðun um þóknun stjórnar og framkvæmdastjórnar
 9. Önnur mál

Ársfundi slitið

16:00  Sviðsmyndir Vestfjarða árið 2035 kynntar 
17.00  Dagskrárlok