Fara í efni

Fiskeldi ráðstefna

Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi voru haldnir  20. og 21. september 2021 á Patreksfirði og Ísafirði.

Fundirnir voru báðir vel sóttir og tókust vel undir góðri fundarstjórn Ólafs Sveins Jóhannessonar á Patreksfirði og Héðins Unnsteinssonar á Ísafirði. Rúmlega 80 manns voru á hvorum fundi og til viðbótar fylgdust tæplega fjörtíu manns með síðari fundinum í streymi.

Frá fundinum á Patreksfirði fundarstjóri og fyrirlesarar: Björn Hembre, Ragnar Jóhannsson, Stein Ove Tveiten, Kolbeinn Árnason, Ólafur Sveinn Jóhannesson, Hulda Soffía Jónasdóttir, Rebekka Hilmarsdóttir, Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Lilja Magnúsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristján G. Jóakimsson og Davíð Kjartansson. Ljósmyndari Guðlaugur Albertsson.
Frá fundinum á Patreksfirði fundarstjóri og fyrirlesarar.

Upptökur af erindum á Ísafirði ásamt glærum fyrirlesara eru aðgengilegar hér fyrir neðan.

Ávarp Kolbeins Árnasonar, Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis  ¦  upptaka

Samfélagssáttmáli sveitarfélaga á Vestfjörðum  ¦  glærur - upptaka
Birgir Gunnarsson bæjarstjóri

KPMG skýrlan - Áhrif fiskeldis á Vestfjörðum   ¦   glærur - upptaka
Guðrún Anna Finnbogadóttir, verkefnastjóri Vestfjarðastofu

Áskorun - Fiskeldi í sátt við samfélag og nátturu.   ¦   glærur - video í kynningu - upptaka
Ragnar Jóhannesson, Hafrannsóknarstofnun

Starfsleyfi og mengurnarvarnaeftirlit í fiskeldi   ¦   glærur - upptaka
Dr. Hulda Soffía Jónasdóttir, Umhverfisstofnun

Fiskeldi á Vestfjörðum - núverandi staða   ¦   glærur - upptaka
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvmdastjóri Vestfjarðastofu

Kynningar frá fyrirtækjum   ¦  upptaka

  • Arnarlax - Björn Hembre, framkvæmdastjóri - glærur - video í kynningu
  • Arctic Fish - Stein Ove Tveitien, framkvæmdastjóri - glærur
  • Háafell - Kristján G. Jóakimsson, vinnslu- og markaðsstjóri HG - glærur
  • Hábrún - Davíð Kjartansson, frumkvöðull og eigandi - glærur
  • Sjótækni - Lilja Magnúsdóttir, ritari - glærur

Pallaborðsumræður  ¦  upptaka

Myndir frá fundunum: