Fara í efni

Kerecis — Sérfræðingur í gæðaeftirliti

Störf í boði

Sérfræðingur í gæðaeftirliti er hluti af gæðaeftirlitsdeildar sem er staðsett á Ísafirði og heyrir undir yfirmann gæðaeftirlits.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Gæðaeftirlit með framleiðsluferli
  • Skráning og utanumhald á CAPA sem tengjast framleiðslu
  • Utanumhald á frávikum sem tengast framleiðslu
  • Útbúa losunarskjöl fyrir lotu
  • Rannsókn fyrir kvartanir
  • Endurbætur og viðhald á gæðakerfi
  • Önnur verkefni, skipuð af yfirmanni gæðaeftirlits

Hæfni:

  • Mjög góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
  • Góðir samskiptahæfileikar

Menntun og reynsla:

  • BSc. gráða eða reynsla sem nýtist í starfi

Nánari upplýsingar veitir Oddný Huld Halldórsdóttir, yfirmaður gæðaeftirlits, oh@kerecis.com.

Sækja um