Þann 27. nóvember fer fram næsta vefnámskeið MERSE verkefnisins undir yfirskriftinni Stuðningur við samfélagsfyrirtæki í gegnum sjálfbæra þróun.
Samfélagsfyrirtæki gegna víða stóru hlutverki í að skapa sanngjörn og aðgengileg atvinnutækifæri. Í þessu vefnámskeiði koma sérfræðingar, sveitarfélög og svæðisbundin stjórnvöld saman til að deila hagnýtum aðferðum, veita innsýn í fjármögnun og samstarfslíkönum sem styðja þverfaglega samvinnu. Taktu þátt til að fræðast, tengjast og leggja þitt af mörkum við að móta efnahagslíf sem felur í sér inngildingu á breiðari grundvelli.
Hér má lesa um vefnámskeiðið á ensku á síðu MERSE
Skráningarfrestur:
26.11.2025
Dag- og tímasetning:
27.11.2025, kl. 09:30-11:00
Staðsetning:
Á Zoom7
Tungumál:
Enska
Skipuleggjendur:
MERSE: Údarás na Gaeltachta, Coompanion
Fyrir hvern er vefnámskeiðið?
- Samfélagsfyrirtæki
- Fulltrúar sveitarfélaga og landshlutasamtaka
- Atvinnurekendur og stjórnendur
- Opinberir starfsmenn og stefnumótendur
Fyrirlesarar
- Sara Wallentin, Coompanion
- Éamonn Ó hÉanaigh, Údarás na Gaeltachta
- Anne Graham, Social Enterprise & Innovation Manager, WDC
- Clare Allen, Head of Social Enterprise, Rethink Ireland
- (Óstaðfest) Effie Kourlos, sveitarstjórnarfulltrúi, Östersund
