05. febrúar 2008			
	
					
															
							Fréttir						
																
			Myndir eftir myndlistarmanninn Pétur Guðmundsson hafa síðasta eina og hálfa árið hangið uppi í sýningarsal Heklu á Ísafirði. Pétur hefur passað sig á að láta sömu myndirnar ekki hanga uppi of lengi og skipt þeim reglulega út. Myndirnar sem nú eru til sýnis í bílasölunni eru flestar akrýlmyndir en einnig sýnir hann þarna samtíning og verk gerð úr ullargærum. 
Frá þessu er sagt á fréttavefnum www.bb.is.