Fara í efni

Katla tekur yfir Vestfjarðaleiðina

Þórkatla Soffía starfsmaður okkar á Patreksfirði er komin aftur í vinnu eftir fæðingaorlof. Katla, eins og hún er oftast kölluð, hefur tekið við verkefnastjórn Vestfjarðaleiðarinnar ásamt því að sinna verkefnum tengdum nýsköpun.

Við erum mjög ánægð að fá Kötlu aftur í vinnu.

Katla er með síma 450-6612 eða email thorkatla@vestfirdir.is