Fara í efni

Húsasmiðjan og Blómaval Ísafirði — Sumarstörf

Störf í boði

Vilt þú vera með okkur í liði í sumar?

Við leitum að jákvæðum og glaðlyndum einstaklingum til þess að slást í hópinn í sumar í verslun okkar á Ísafirði. Um er að ræða starf í verslun, Blómavali og í timursölu. Ef þú hefur gaman að því að selja og ert tilbúinn til þess að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina, þá gætum við verið með starfið fyrir þig.

Vinnutími og starfshlutfall getur verið breytilegur eftir störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Móttaka vöru, tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Önnur tilfallandi verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð, skipulög og vönduð vinnubrögð
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Sterk öryggisvitund
  • Almenn tölvukunnátta
Nánari upplýsingar um störfin gefur Slavyan Yordanov á slavyan@husa.is