10. júní 2022			
		
	
					
															
							Fréttir						
																
			Forsetahjónin heimsóttu Vestrahúsið og Vestfjarðastofu sem hluta af opinberri heimsókn sinnar til Ísafjarðarbæjar í liðinni viku.
Fjölbreytt starfsemi Vestrahússins var kynnt sem lauk hjá Vestfjarðastofu. Þar var farið yfir málefni stofnunarinnar, verkefni og tækifæri í atvinnumálum og orkuskiptum. Forsetinn fékk loks að kynnast frumkvöðla starfsemi nokkura fyrirtækja og stofnanna af svæðinu og vörum þeirra sem byggja á vestfirsku hugviti.



