Fara í efni

Ertu með hugmynd að verkefni sem gæti verið styrkhæft?

Fréttir

Vestfjarðastofa bíður upp á opna rafræna viðtalstíma fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ráðgjafar veita aðstoð og upplýsingar er varða sjóði og umsóknarferla. Gert er ráð fyrir 30 mín ráðgjöf fyrir einstaklinga eða fyrirtæki.

Í boði eru ráðgjöf á eftirfarandi tímum;

  • Mánudaginn 22. febrúar frá kl 10-12
  • Þriðjudaginn 23 febrúar frá kl 14-16
  • Fimmtudaginn 25 febrúar frá kl 14-16

Athugið - panta þarf tíma með fyrirvara

Vestfjarðastofa hvetur íbúa svæðisins til að nýta þetta tækifæri

Agnes Arnardóttir - agnes@vestfirdir.is
Lína Björg Tryggvadóttir - lina@vestfirdir.is
Magnea Garðarsdóttir - magnea@vestfirdir.is