Fara í efni

Umhverfis Vestfirði - glærur frá fyrirlesurum

Fréttir Westfjords Food

Ráðstefnan, Umhverfis Vestfirði - tækifæri í matvælaframleiðslu, var haldin fimmtudaginn 22. okt s.l.  Ráðstefnan var haldin á netinu og  gekk vel, erindin áhugaverð og mætingin góð. Ljóst er að áhugi á málefninu er mikill á svæðinu enda tækifærin fjölmörg.

Glærurnar frá fyrirlesurunum má nálgast hér að neðan:

Gréta María Grétarsdóttir - Tækifæri í matvælaframleiðslu

Hinrik Carl Ellertsson - Mikilvægi þess að skapa sér sérstöðu

Brynhildur Pálsdóttir - Heildarmyndin, mikilvægi sterkrar ímyndar sem nær lengra en lógó og límmiðar