
Vestfjarðastofa annast fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga gerð umsagna vegna þingsályktunartillagna og frumvarpa til Alþingis og vegna mála sem sett eru í Samráðsgátt.
Hér til hliðar má finna nýjustu umsagnir Fjórðungssambands Vestfirðinga.
Starfsmaður verkefnis

Tengd skjöl
Umsögn, þingsályktun um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, febrúar 2021
Umsögn, þingsályktun um rammaáætlun, febrúar 2021
Umsögn, Samráðsgátt, Grænbók Byggðaáætlunar, janúar 2021
Umsögn, viðauki Landsskipulagsstefna 2015-2026, janúar 2021
Umsögn þingsályktun um nýtingu þörunga, nóvember 2020
Umsögn, frumvarp til fjárlaga 2021, október 2020
Umsögn, Samráðsgátt v. um útboð lífmassa í fiskeldi, sept 2020
Umsögn, Samráðsgátt v. breytinga á fiskveiðstjórn grásleppu, sept 2020
Umsögn, Samráðsgátt v. breytinga á fiskveiðistjórn nýting sjávargróðurs, sept 2020
Umsögn, Samráðsgátt v. breytinga á fiskveiðistjórnun, 5.3 % byggðakvóti, sept 2020
Umsögn tillaga að Kerfisáætlun 2020-2029, júlí 2020
Umsögn frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 707. mál, maí 2020
Umsögn frumvarp til laga um ferðagjöf, mál 839, 150. löggjafarþing
Átakshópur ríkisstjórnar um innviðamál. Greinargerð Vestfjarðastofu, feb 2020
Umsögn um þingsályktun um Álftafjarðargöng, 150. löggjafarþing (2019-2020)
Umsögn FV/Vestfjarðastofu um samgönguáætlun 2020-2024
Umsögn FV/Vestfjarðastofu um samgönguáætlun 2020-2034
Umsögn Vestfjarðastofu um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum um fiskeldi
Umsögn FV um þingsályktun um Fjarskiptaáætlun til 5 ára og 15 ára
Umsögn FV um frumvarp vegna veiðigjalda
Umsögn FV um samgönguáætlun 2019-2033
Umsögn um frumvarp til laga, breytingar á ýmsum lögum um fiskeldi, mál 647, 149. löggjafarþing
Umsögn í Samráðsgátt; drög að Samgönguáætlun 2020-2034