
Hafsjór af hugmyndum styrkir til lokaverkefna á háskólastigi
- Háskólastyrkir - Umsóknsfrestur til 1. júní 2022
- Deadline for applications is 1st of June 2022
- Hvetja til nýsköpunar.
- Skapa ný og eftirsóknarverð störf í sjávarútvegi eða tengdum greinum á Vestfjörðum.
- Afla þekkingar byggðum á vísndalegum grunni um sjávarbyggðir Vestfjarða.
Hér er opið fyrir masters- og doktorsnema að vinna að verkefnum í náttúru- og tæknigreinum sem og í viðskipta- og félagsvísindum í tengslum við sjávarútveg. Það er því breytt svið fræðigreina sem geta komið að þessum verkefnum.
Nánari lýsing og umsóknareyðublöð
Hafsjór af hugmyndum háskólaverkefni 2022 - Upplýsingar
Umsóknareyðublöð háskólaverkefni 2022 - Application form
Verkefnið er hluti af Sóknaráæltun og er unnið í samstarfi við Vestfjarðastofu.
Hér til hliðar má sjá kynningarmyndbönd um fyrirtækin sem standa að Sjávarútvegsklasa Vestfjarða.
Introduction of the companies in the Association of Westfjords fisheries on the right side of this page.
Þau háskólaverkefni sem hafa hlotið styrki í Hafsjó af Hugmyndum
Háskólastyrkir 2020
- Handbók til að tengja erlenda og innlenda foreldra á Vestfjörðum – Helga Björt Möller HA
- Klasafræði og samkeppnishæfni – Arna Lára Jónsdóttir HÍ
- Microplastic in mackerel and blue whiting – Anni Malinen, Háskólasetri Vestfjarða
- Kambucha Japanese beverage – Martyn Ivan John Jones, Háskólasetri Vestfjarða
- Wastewater treatment – microalgae – Ivan Nikonov, Háskólasetri Vestfjarða
Háskólastyrkir 2021
- Kítín úr rækjuskel - Lisa Wroegmann
- Kítín úr rækjuskel - Eva María Ingvadóttir
- Wildlife conservation - Brenna Martell
- Plastic in marine ecosystem - Caitlin Brawn
- Ferjuflutningar frá Vestfjörðum til Reykjavíkur - Douglas Robinsson
Þau verkefni sem hlutu Nýsköpunarstyrk 2020 voru:
- Markaðssetning á eldisfiski – Aðalsteinn Egill Traustason, Iceland Westfjords Seafood
- Eldislax í neytendapakkningar – Stefán Hannibal Hafberg, Íslandssögu
- Tekjustýringarkerfi fyrir fjölþætt sjávarútvegsfyrirtæki – Halldór Pálmi Bjarkason
- Fullvinnsla sjávarfangs á Þingeyri – Birkir Kristjánsson og Reynir Friðriksson
- Framleiðsla á olíu úr ljósátu úr Ísafjarðardjúpi – Kristján G. Jóhannsson
Vestfjarðastofa og Sjávarútvegsklasi Vestfjarða þakkar öllum sem hafa sent inn umsóknir og öllum þeim sem komu að undirbúningi, hönnun og ráðgjöf keppninnar fyrir þeirra framlag ásamt því að óska styrkhöfum til hamingju.
Starfsmaður verkefnis
